1950 ford shoebox coupe rat rod air ride

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1950 ford shoebox coupe rat rod air ride

Pósturaf ADLERINN® » 24 Feb 2006, 21:32

Þessi er alveg í mínum anda og ekki er nú mælaborðið að skemma fyrir.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-195 ... 8039QQrdZ1
Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 25 Feb 2006, 16:03

geðveikur 8) er reyndar ekki að fíla þetta mælaborð og toppurinn má alveg lækka pínu meira
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 25 Feb 2006, 16:54

er reyndar ekki að fíla þetta mælaborð


Hva,fer um þig og ert smeikur,þetta er allt hluti af þessu RATROD dæmi þetta er svona dark side culture og mikið rock,a billy.
Mynd
Mynd
Mynd

http://www.autowonderland.ca/wednesday/thefink.html




Mynd
http://www.vintageoffroad.com/selling.cfm
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf firebird400 » 25 Feb 2006, 18:03

Mér þykir þessir svörtu bílar nú varla vera Ratrod, þessir tveir neðstu eru það vissulega.

Það að sprauta bílinn mattsvartann eða hreinlega með gráum primer er ákveðinn stíll en varla nóg til að geta kallast ratrod

Bara mín skoðun
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað

Pósturaf ADLERINN® » 25 Feb 2006, 19:02

Það að sprauta bílinn mattsvartann eða hreinlega með gráum primer er ákveðinn stíll en varla nóg til að geta kallast ratrod

Bara mín skoðun


Þetta er flokkað svona ef þeir eru í primer (50% matt) og helst ekki með neinu krómi þá eru þeir í flokknum ratrod þannig er það, og svo er eiginlega alveg skylda að hafa þá á stálfelgum!
http://www.ratrod.org/pictures1.html
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 25 Feb 2006, 21:45

hver er skilgreiningin á rat rod :roll:
svona sveitamenn með hot rod pælingar, og tína saman hluti úr junk jardinum sínum og klambra saman inn í hlöðu,
eru oft riðgaðir og ómálaðir hefur oft fundist að þeir eigi að vera sem vígalegastir án þess að þeir beri það með sér að eigandinn hafi lagt allt of mikinn tilkostnað í þá.

Mynd

eru einhverjar skilgreiningar sem flokka það í sundur hvað menn kalla
hot rod
street rod
og rat rod?
eða fer það bara eftir því hvað listamanninum finnst henta hverju sinni :oops:
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf firebird400 » 26 Feb 2006, 00:34

Ég hefði haldið að það eitt að það sé búið að hafa fyrir því að sprauta bílinn með einhverju, hvort sem það er grunnur eða flat black þá er bíllinn ekki lengur Rat Rod.

Hvað eru þessir svörtu þarna einhvað annað en hitt classíska Hot Rod :?

Þetta eru almennileg Rat Rod 8)


Mynd

Mynd
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað

Pósturaf ADLERINN® » 26 Feb 2006, 01:16

Þetta er ekki kannski eins einfalt og maður hefði haldið að svara því hver er munurinn á þessu en best er að menn lesi það sem þeir finna um sögu þessara bíla.
hér er smá fróðleikur:
http://en.wikipedia.org/wiki/Rat_rod
http://en.wikipedia.org/wiki/Kustom_Kulture

Hot rods are older, often historical, cars. Originally the term was used to the practice of taking an old, cheap car, removing weight (usually by removing roof, hood, bumpers, windscreen and fenders), lower it, change or tune the engine to give more power, add fat wheels for traction and paint it to make it stand out. The term may have originated from "hot roadster" and the term was used in the 1950s and 1960s as a derogatory term for any car that did not fit into the mainstream. Other sources indicate that the term was derived from replacement of connecting rods in engines to allow higher RPMs to be reached without parts failure. In the 1970s hot rodders tried to clean up their reputation and thus they started to use the term "street rod" instead.

Rat rod is a newly developed name for the original hot rod style of the early 1950s. A rat rod is usually a vehicle that has had many of its non-critical parts removed. They are usually finished in primer-like paints and are often period correct. They are very often the conglomeration of parts and pieces of different makes and models.

A typical rat rod is an early 1930s through 1950s coupe or roadster with the body set low on the frame, fenders removed, whitewall tires, big-little tire combos, exposed engine bay, home-made upholstery, and lots of power. A Rat Rod is considered to differ from a Hot Rod in a number of key terms. A Rat Rod is generally considered to be a home built, low budget, one off custom that is still often driven and has many flaws and/or imperfections. In popular usage a Hot Rod is now considered to be a high end, high budget show car that emulates the early Hot Rods in style but sports flashy paint high end upholstery and generally rarely see much in the way of road time. (See Boyd Coddington as an example of new-age Hot Rods) In many ways Hot Rod is now synonymous with Trailer Queen (a car that is never actually driven but is purely for display and trailered from show to show). Rat Rods are also sometimes called Custom cars, Kustoms, Leadsleds or Sleds.

Most Rat Rods were usually not originally high performance vehicles, but usually a large 2-door sedan with a chopped down roofline, lowered suspension, and most of the trim work removed. They often sport a mixed parts from other cars, i.e. its not uncommon to see a Mercury running a Chevy motor with Dodge rear end.

Also see: rat bike
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 27 Feb 2006, 14:35

Er þetta þá komið á hreint hver er munurinn á þessum bílum.

Svo er það annað mál hvort Ratrod er velkomið sem ákveðið útlit fornbíla hjá FBÍ,og myndu svona bílar fá inni á sýningum klúbbsins?

Mér hefði langað að koma þessu á hér heima vegna þess að þetta er að höfða til margra sem sjá fornbíla sem ákveðinn lífstíl,
og svo væri bara gaman af því að sjá hvernig svona myndi þróast hér á Íslandi.


Hvað finnst mönnum um það?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf firebird400 » 27 Feb 2006, 20:51

Rat rods eru auðvitað langbestu fornbílarnir :lol:

Hvers vegna ?

Jú vegna þess að svona geta flr. átt fornbíl,

þeir komast fyrr á götuna

og menn þurfa ekkert að vera að spara þessa svona eins og fínu kláruðu bílana sem mega ekki blotna eða verða skítugir eins og hjá sumum, nefni engin nöfn :lol:

ég mæli með að þessi stíll verði tekinn upp hérna. þá komast flr. bílar á götuna, menn sem eru ef til vill ekki viljugir að setja mikla peninga í sportið eiga auðveldara með að koma sér upp bíl og ef þeir eru með einhvað þess verðugt í höndunum geta þeir kannski fengið einhvað af peningum fyrir það sem aðrir líta á sem góðann efnivið.
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað

Pósturaf ADLERINN® » 27 Feb 2006, 21:32

Rétt hjá þér :idea: en þá verður að vera á hreinu hvort að FBÍ samþykki það að hafa þessa bíla sem hluta af bílaflóru klúbbsins það er ekkert gaman að hlusta á þessa andskotans orginal karla ef maður myndi mæta á svona græu og verða eflaust úskúfað úr klúbbnum fyrir uppátækið.

Er hægt að kalla fram einhver viðbrögð gagnvart þessu, hér á spjallinu hjá stjórn klúbbsins.

Ég held að menn verði að átta sig á því að klúbburinn getur orðið miklu stærri en það sem hann er í dag og þá verða mann að vera opnir fyrir hugmyndum sem þessum.
Annars verður allt morandi í einhverjum smáklúbbum m.a. tegundaklúbbum,árgerðaklúbbum, og alskonar rúntklúbbum og ef að það verður þróunin þá endar með því að Fornbílaklúbburinn verður einn af þessum smáklúbbum. :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 28 Feb 2006, 14:05

Mynd
So, What is a Rat Rod?

Well, that is not quite clear. Seems that the "Rat Rodder" likes hot rods and likes building and driving hot rods, but dislikes the idea of building a "Trailer Queen" (show car too costly or perfect to drive) or a high dollar car that someone with deep pockets would simply pay to have built. The Rat Rodder seems to prefer a car in primer with an unfinished look.

The unsophisticated observer like me is tempted to think that this may be just a "sour grapes" attitude. What do you think? If I am wrong send me email and tell me what you think. WDM

So, here is a response as of August 18th, 2005:

Hi...
Just wanted to offer an opinion on "rat rods" for you to ponder. Most of us don't even like the term "rat rod", but it is used to describe a type of car that we like. If you look at one of these cars closely, it is usually a copy of what was really popular in the 40's and 50's in California during the birth of the "hot rod" culture. They are actually some of the first hot rods, and while most of us that own one of these have nothing against custom paint, graphics, billet aluminum, digital gauges, air conditioning and thousands of dollars in chrome, we don't think that these things aptly represent the true hot rod.
I own one that looks alot like the picture you have of the one in your town...flat black, no fenders and a glorious absence of modern amenities. Just a basic hotrod like the ones that we saw as boys in all of the Hot Rod magazines, and lusted for...... It is a wonderfully simple way to go back to your youth...cruisin' around in a car that is affordable and that you don't have to worry about every teeny little scratch or chip, yet that still turns heads and generates smiles and "thumbs-ups" from people of all ages and sexes. I would not trade mine for any of the finished "trailer queens" that I see........
http://www.murrayco.com/hotrod_shop.html
Mynd
Mynd
http://www.martsrods.pwp.blueyonder.co. ... auders.htm
Mynd
Mynd
http://hotrodalley.tripod.com/id14.html
Mynd
Mynd
http://www.grmotorsports.com/board/view ... p?p=117492

http://www.greazefest.com/
Mynd
Mynd
Mynd
http://www.clubhotrod.com/photopost/sho ... photo=6717
Mynd
http://www.bootsoop.freeserve.co.uk/helsinki2005.htm
8) 8) 8) 8) 8) 8) :lol: 8) :lol:
http://rustyrodz.tripod.com/
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 28 Feb 2006, 23:17

maður gæti nú ekki kallast fátækur af athygli ef maður færi út í sjoppu á einum svona eins og þessum neðsta á björtum sumardegi.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 01 Mar 2006, 00:32

Já heldurðu :lol: En segðu mér finnst þér að klúbburinn eigi að meðtaka svona hluti sem hluta af klúbbnum eða er þetta eitthvað sem á ekki erindi inní FBÍ.?

Mér finnst að þetta eigi að fá séns ef að einhverjum langar að fara útí þetta,vegna þess aðég tel það vera hag FBÍ að auka áhuga hjá fólki á fornbílum og því sem er að gerast hverju sinni hjá áhugamönnum um fornbíla.

Það þekkja líka margir það hvað það er erfitt að selja fornbíl og fá rétt verð fyrir það sem menn eru að selja oftar en ekki er verið að selja bíla langt undir eðlilegu verði,og þótt að menn tali um að það gildi þessar reglur varðandi framboð og eftirspurn um þetta eins og annað þá held ég að flestir sjái það að verð á fornbílum hér á Islandi er frekar lágt,ég myndi telja að ef að menn myndu gefa þessu ratrod,hotrod bílum séns og taka þá inn sem hluta af því sem klúbburinn er að gera og að svona fá að dafna innan klúbbsins verði til þess að auka verðmæti fornbíla hér á Íslandi.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 04 Mar 2006, 22:28

Þetta eru fornbílar, ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara :roll: þú talar eins og svona vagnar hafi verið útilokaðir frá klúbbnum.
það eru bara einhver aldursmörk sem bjóða mönnum að ganga í klúbbinn,
mér finnst þeir margir hverjir mjög getnaðarlegir, það væri gaman að sjá svona hér.
þessi gæti orðið mjög flottur 8)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1937-CHE ... dZViewItem

og þessi krakki virðist vera á sama máli, allavega sýnist mér hann vera að nauðga greyinu.

Mynd


Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron