Vauxhall 14/6 1948

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Vauxhall 14/6 1948

Pósturaf bjartur » 05 Jún 2011, 17:14

Sælir spjallverjar, ég hef ekki kynnt mig hér á spjallinu svo að ég geri það því hér með. Sigurbjartur Sigurjónsson heiti ég og er á mínu 24. aldursári. Bý í Mosfellsbænum og er með smá vott af bíladellu.

Ég eignaðist minn fyrsta fornbíl nú á dögunum en hann er af gerðinni Vauxhall 14/6 árgerð 1948 og flutti ég hann inn frá Bretlandi.

Bíllinn er á uppgerðarstigi en ég er nú þegar kominn langt með að rífa hann niður og gera tilbúinn fyrir sandblástur.

Læt fylgja hérna tvær myndir með til að byrja með og reyni svo að uppfæra þennan póst reglulega þegar einhvað nýtt gerist.

Mynd
Mynd

11/6 2011. Jæja nokkrar myndir af bílnum frá því að við byrjuðum að rífa hann í sundur, á eftir að setja fleirri myndir inní tölvuna en læt þessar duga í bili;
Mynd
Mynd
Mynd
Jæja búnir að vera vinna í þessum hægt og rólega, mikið að gera í sumar svo að ekki gafst mikill tími fyrir hann.

Létum sandblása hann en finn ekki myndirnar eftir að við fengum hann til baka úr sandblæstri. Bæti þeim inn þegar ég finn þær.

Einsog staðan er í dag þá er body-ið komið langt á leið með að vera tilbúið til að fara í klefa og sprauta. Búnir að grunna og byrjaðir að mála bílinn að innan sem mun þó hverfa undir innréttinguna. Bíllinn verður sprautaður með Candy Apple Red lit.

Mynd
Bíllinn settur uppá Scania H142 árg.82 sem er í eigu gamla og fórum með hann í sandblástur.
Mynd
Merkilega heillegur!
Mynd

Mynd
Búnir að grunna og laga það sem þurfti að laga á body, farinn að líta nokkuð vel út.
Mynd

Mynd

Mynd
Byrjaðir að sprauta að innan, gerðum það bara í bílskúrnum þar sem þetta mun verða undir innréttingunni að mestu.
Mynd

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Komum fyrir tökkum sem stýra ljósabúnaði og fleiru. Miðjuflipinn stjórnar gömlu stefnuljósunum sem sjást hér fyrir neðan.
Mynd
Gömlu stefnuljósin.
Mynd
Verið að máta teppið í bílinn.
Mynd
Mynd
Stólarnir og teppið komið á sinn stað.
Mynd
Hátölurum komið fyrir bakvið afturbekkinn.
Mynd
Síðast breytt af bjartur þann 15 Nóv 2013, 16:48, breytt samtals 14 sinnum.
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Jún 2011, 06:42

:D
Síðast breytt af Sigurbjörn þann 20 Okt 2012, 02:23, breytt samtals 1 sinni.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Hinrik_WD » 07 Jún 2011, 14:28

Flott framtak, endilega að setja inn myndir af uppgerðinni :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Frank » 08 Jún 2011, 23:14

Hinrik_WD skrifaði:Flott framtak, endilega að setja inn myndir af uppgerðinni :)

Sammála síðasta ræðumanni 8)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 09 Jún 2011, 15:44

Glæsilegt, endilega vera duglegur að setja inn myndir af gangi mála :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Flott!!!

Pósturaf Gaui » 09 Jún 2011, 19:52

Tek undir með öllum, endilega setja inn myndir af öllu ferlinu, smæstu smáatriðin eru líka skemmtileg.
Taka Hinrik sér til fyrirmyndar.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf bjartur » 12 Okt 2011, 11:53

Jæja búnir að vera vinna í þessum hægt og rólega, mikið að gera í sumar svo að ekki gafst mikill tími fyrir hann.

Létum sandblása hann en finn ekki myndirnar eftir að við fengum hann til baka úr sandblæstri. Bæti þeim inn þegar ég finn þær.

Einsog staðan er í dag þá er body-ið komið langt á leið með að vera tilbúið til að fara í klefa og sprauta. Búnir að grunna og byrjaðir að mála bílinn að innan sem mun þó hverfa undir innréttinguna. Bíllinn verður sprautaður með Candy Apple Red lit.

Mynd
Bíllinn settur uppá Scania H142 árg.82 sem er í eigu gamla og fórum með hann í sandblástur.
Mynd
Merkilega heillegur!
Mynd

Mynd
Búnir að grunna og laga það sem þurfti að laga á body, farinn að líta nokkuð vel út.
Mynd

Mynd

Mynd
Byrjaðir að sprauta að innan, gerðum það bara í bílskúrnum þar sem þetta mun verða undir innréttingunni að mestu. Kom virkilega vel út, Candy Apple red þó ekki með sanseringu. Töldum ekki þess þurfa að innan. Mælaborðið og aðrir staðir sem munu sjást verða þó málaðir með sama lit og bíllinn að utan þ.e.a.s Candy Apple Red með sanseringu.
Mynd

Erum byrjaðir að raða bílnum saman fyrir sprautun.
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Pósturaf Offari » 12 Okt 2011, 14:06

Glæsilegt.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Sigurbjörn » 12 Okt 2011, 20:41

Verða brettin svört eða eins og bíllinn ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ramcharger » 13 Okt 2011, 06:03

Þessi litur er alveg að gera sig :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf bjartur » 16 Okt 2011, 17:41

Brettin verða í sama lit og bíllinn! Candy Apple red
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 (uppfærsla 12/10)

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Apr 2012, 00:29

Og hvernig gengur með þennan ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Vauxhall 14/6 1948 (uppfærsla 12/10)

Pósturaf bjartur » 12 Jún 2012, 13:12

Það gengur hægt og rólega, fer að koma með myndir sem fyrst!
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 (uppfærsla 12/10)

Pósturaf bjartur » 19 Okt 2012, 13:20

Mynd
Bíllinn að koma heim í fyrsta skiptið.

Mynd
Hífa mótor uppúr með Kubota smágröfu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Búið að breyta golfinu til að koma fyrir nýja gírkassanum og handbremsan komin á sinn stað.

Mynd
Festingar fyrir aðra framstóla smíðaðar.

Mynd
Nýjir stólar mátaðir.

Mynd
Clayton orginal miðstöð komið fyrir.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Búið að færa stýrið yfir vinstra megin og vökvastýris væða hann auk þess að gera hann 5 gíra.

Mynd
B20 Volvo mótor búið að tilla ofaní og verið að koma öllu fyrir.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Candy Apple Red litur kominn yfir innréttinguna og föls.

Mynd

Mynd
Verða tilbúinn fyrir umferð af grunni.
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 19.okt 2012

Pósturaf JBV » 19 Okt 2012, 16:48

Gaman að þessu, bílar þurfa ekki alltaf að vera 100% original [4
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron