Vélarhreinsun - Frétt á fornbill.is

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Vélarhreinsun - Frétt á fornbill.is

Pósturaf jsl » 25 Jan 2007, 01:22

Þar sem veturinn er góður tími til að dytta að hinu og þessu fyrir næsta sumar, er hreinsun á vélarsalnum eitt af því sem hægt er að gera. Á þessari síðu http://vintagecars.about.com/od/caringforyourclassicca1/ht/htengbaycln.htm er farið yfir nokkur góð ráð sem er gott að hafa í huga þegar farið er í verkefnið. Eins væri gaman ef félagar kæmu með sín ráð og "trikk" sem þeir nota á þessum þræði á Fornbílaspjallinu.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 7 gestir

cron