Norton á Íslandi

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Norton á Íslandi

Pósturaf Tryggvi » 29 Apr 2006, 16:20

Sælir!

Málið er það að ég gróf upp gamla mynd af Norton hjóli sem afi minn átti í kringum 1950. Líklega er þetta H16 eða álíka.
Er til eitthvað af þessum hjólum á klakanum í dag.

Allar upplýsingar vel þegnar, reyni að skella myndinni inn bráðlega.
Hér er síða með svipuðum hjólum.

http://home.tiscali.nl/wd16h/WD16H.htm
Tryggvi
 

Pósturaf ADLERINN® » 29 Apr 2006, 16:56

Það getur verið sniðugast að spyrja Þarna: http://www.sniglar.is/

Og svo eru Gamlingjarnir örugglega með þetta alveg á hreinu
info@gamlingjar.com

http://www.bb.is/?PageID=27&NewsID=57286

Mynd
Vélhjólafjelag Gamlingja:
“Fjelagið” er aðallega skipað eigendum gamalla mótorhjóla og eru til margir glæsigripir í eigu þeirra frá fyrri hluta síðustu aldar. Gamlingjar byrja sína dagskrá með því að vísitera ”fjelaga” sína í Vestmannaeyjum dagana 21.-22. mai og að sjálfsögðu verður mætt á landsmót Snigla, en helgina þar á eftir halda þeir sína árlegu sýningu í Árbæjarsafni 10. júlí, en enda dagskrá sína sumarið 2005 á aðalfundi á Ísafirði 22-24 júlí.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Tryggvi » 07 Maí 2006, 22:34

Takk fyrir þetta! Athuga með Sniglanna.
Tryggvi
 

Norton hjól

Pósturaf Njáll Gunnlaugsson » 08 Maí 2006, 09:09

Gaman væri að fá að sjá þessa mynd hjá þér. Skrifaði bókina um 100 ára sögu mótorhjólsins á Íslandi og þótt hún sé komin út er maður ekki hættur að safna og skoða myndir. Er með netfangið okukennsla@simnet.is
Njáll Gunnlaugsson
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 18 Apr 2004, 20:30


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron