Söfnun heimilda

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Söfnun heimilda

Pósturaf Njáll Gunnlaugsson » 18 Apr 2004, 20:35

Mig langar að biðja þá sem þetta lesa að senda mér línu ef að þeir vita um gamlar myndir, skráninar eða aðrar heimildir um gömul mótorhjól. Ég er að skrifa bók um þetta efni og er allt sem því tengist vel þegið. Eins geta menn fengið hjá mér upplýsingar um gömul hjól. Hef skráð mikið af skráningarupplýsingum og eru nú um 2000 skráningar í þeirri skrá. Allar myndir eru vel þegnar, jafnvel myndir frá áttunda áratugnum.
Njáll Gunnlaugsson
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 18 Apr 2004, 20:30

Re: Söfnun heimilda

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Jan 2005, 19:06

Njáll Gunnlaugsson skrifaði:Mig langar að biðja þá sem þetta lesa að senda mér línu ef að þeir vita um gamlar myndir, skráninar eða aðrar heimildir um gömul mótorhjól. Ég er að skrifa bók um þetta efni og er allt sem því tengist vel þegið. Eins geta menn fengið hjá mér upplýsingar um gömul hjól. Hef skráð mikið af skráningarupplýsingum og eru nú um 2000 skráningar í þeirri skrá. Allar myndir eru vel þegnar, jafnvel myndir frá áttunda áratugnum.


Hvar getur maður séð þessa skrá ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Söfnun heimilda

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 08 Jan 2005, 04:55

Sigurbjörn skrifaði:
Njáll Gunnlaugsson skrifaði:Mig langar að biðja þá sem þetta lesa að senda mér línu ef að þeir vita um gamlar myndir, skráninar eða aðrar heimildir um gömul mótorhjól. Ég er að skrifa bók um þetta efni og er allt sem því tengist vel þegið. Eins geta menn fengið hjá mér upplýsingar um gömul hjól. Hef skráð mikið af skráningarupplýsingum og eru nú um 2000 skráningar í þeirri skrá. Allar myndir eru vel þegnar, jafnvel myndir frá áttunda áratugnum.


Hvar getur maður séð þessa skrá ?


Væntanlega í nýju fínu bókinni hans :roll:
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Jan 2005, 11:42

Nei,þessi skrá er ekki þar.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Skellinöðrur

Pósturaf tbird » 21 Apr 2005, 00:19

Á eitthvað af skellinöðrumyndum. Hvert viltu fá þær sendar. Sumar ekki alveg þannig að unnt sé að setja þær á spjallið
tbird
Þátttakandi
 
Póstar: 32
Skráður: 28 Ágú 2004, 14:22
Staðsetning: Kópavogur

Re: Söfnun heimilda

Pósturaf Gaui » 02 Jún 2006, 22:01

Njáll Gunnlaugsson skrifaði:Mig langar að biðja þá sem þetta lesa að senda mér línu ef að þeir vita um gamlar myndir, skráninar eða aðrar heimildir um gömul mótorhjól. Ég er að skrifa bók um þetta efni og er allt sem því tengist vel þegið. Eins geta menn fengið hjá mér upplýsingar um gömul hjól. Hef skráð mikið af skráningarupplýsingum og eru nú um 2000 skráningar í þeirri skrá. Allar myndir eru vel þegnar, jafnvel myndir frá áttunda áratugnum.
Sæll. Í kring um 1970 tók ég þátt í að setja saman í eitt tvö mótorhjól annað hafði verið sportútgafa með hliðarvagni en hitt svona venjulegt, hétu að mig minnir "Horex" þýsk frá ca.1930. Eigandi var Ámundi Loftsson býr að ég held á Hlíðarveginum í Kópavogi.
Það getur svo sem vel verið að þetta sé meira eða minn rangt hjá mér, en alveg þess virði að hafa samband við manninn fyrir áhugasama.
Á einhverstaðar myndir af okkur við hjólið, er að skanna inn myndasafnið mitt, kemur þá í ljós í fyllingu tímans. Einnig eignaðist ég Hondu sem sögð var úr fyrstu sendingu Hondu skellinaðra og það er líka til mynd af henni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron