Síða 1 af 1

Upplýsingar óskast um R1118

PósturSent inn: 18 Apr 2004, 16:14
af Hlynurt
Mynd

Ég er að leita að upplýsingum um þessa mynd.
Ef einhver veit hvar eða hvenær þessi mynd var tekin og eins ef einhver þekkti mennina sem sitja á hjólinu.
Þessi mynd hefur verið tekin einhvertíma fyrir 1960, en í apríl 1960 þá fer þetta hjól til Selfoss og fær þá númerið X901. Þá sögu hef ég alla til dagsins í dag.

Hjólið á myndinni er BSA WM20 500cc herhjól árgerð 1940. Verksmiðjunúmer WM20.25006.
Þetta hjól er ég að gera upp og langar því að reina að komast yfir sögu þess sem lengst aftur.

Hlynur Tómasson
Póstfang hlynur@atlanta.is
GSM sími 860-2836