Harley Davidson

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Harley Davidson

Pósturaf Jón G » 28 Sep 2004, 21:00

Mynd[/img]

Hér er komin mynd af ca 1914-18 Harley Davidson reiðhjóli með hjálparvél á Forsíðu FBÍ frétta. Eitt hjól með þessu lagi er til hér á landi, 1917 Henderson í eigu Gríms, sem var með vélsmiðju í Súðarvoginum. Það sem til er af því er heillegt, en mikið vantar í það, m.a. stimpla ofl, sem þarf að sérsmíða.
Hendersonin var til sölu, en það er aðeins á færi völunda að koma því til hjóls. Sænskt Henderson hjól var einmitt á gamalli heilsíðumynd í einu eintaki af blaðinu Fornbíllin ( menn muna helst eftir því vegna fáklæddrar ungmeyjar, sem fékk að vera með á myndinni), sem meðlimir FBÍ bíða í ofvæni eftir í allri nútímavæðingunni.
Jón G
Bannaður
 
Póstar: 77
Skráður: 02 Apr 2004, 07:26

Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron