Praga V3s

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Praga V3s

Pósturaf ADLERINN® » 14 Júl 2008, 01:12

Diesel Praga V3s Office Bodied Trucks for sale

Mynd

http://www.tanksforsale.co.uk/Diesel%20 ... 20sale.htm

Mynd

Engine Tatra T912 6 Cylinder diesel (7412ccm)
Engine power 98BHP
Length 7150mm
Width 2320mm
Height 3020mm
Weight Combat 3560kg

Max speed 38mph (road)
Ground clearence 400mm
Tyres 8.25 x 20"
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Jón Hermann » 14 Júl 2008, 10:13

þessi er verulega óheppin með útlit.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Praga V3s

Pósturaf Gunnar Örn » 14 Júl 2008, 19:51

ADLERINN® skrifaði:Diesel Praga V3s Office Bodied Trucks for sale

Mynd

http://www.tanksforsale.co.uk/Diesel%20 ... 20sale.htm

Mynd

Engine Tatra T912 6 Cylinder diesel (7412ccm)
Engine power 98BHP
Length 7150mm
Width 2320mm
Height 3020mm
Weight Combat 3560kg

Max speed 38mph (road)
Ground clearence 400mm
Tyres 8.25 x 20"


Það er nú ekkert verið að snýta úr honum hestöflin þessum!
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 14 Júl 2008, 22:17

Ekki að undra með þetta litla "nef"
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Praga V3s

Pósturaf Jón Hermann » 15 Júl 2008, 03:39

[quote

Það er nú ekkert verið að snýta úr honum hestöflin þessum![/quote]

Já Það hefði verið auðvelt að taka fram úr þessum á Bedford í brattri brekku með brú fyrir einn á miðri leið.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 15 Júl 2008, 07:33

:D :D
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Siggi Royal » 15 Júl 2008, 10:00

Þið verðið nú samt að viðurkenna, strákar, að það er ákveðinn fáranlegur sjarmi yfir honum. En ég myndi biðja Guð að hjálpa mér ef ég þyrfti að flýja á honum í stríði.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 15 Júl 2008, 11:04

Þetta væri nú flott kram búð maður :lol:

Mynd
Mynd

http://fornbill.is/krambud.html
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 16 Júl 2008, 06:55

Siggi Royal skrifaði:Þið verðið nú samt að viðurkenna, strákar, að það er ákveðinn fáranlegur sjarmi yfir honum. En ég myndi biðja Guð að hjálpa mér ef ég þyrfti að flýja á honum í stríði.


:D :D :D
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf zerbinn » 16 Júl 2008, 23:28

þetta er hrein viðurstygð :? :shock:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 17 Júl 2008, 09:45

Þetta minnir mig á annan tékkneskan vörubíl, sem fluttur var til landsins í nokkrum eintökum í kringum 1960. Þeir voru ca. 2 tonn, með kassa og með hræðilega loftkælda tvígengisvél, sem framleiddi lítið sem ekkert afl, bara hávaða. Þessir bílar hétu Garant. Rafveita Reykjavíkur reyndi að nota þá sem loftlínubíla, vegna rúmgóðs kassans, en gáfust upp, þar til verkstæðisformanninum þeirra datt í hug að henda úr þeim öllu kraminu ásamt hásingu. Lét hann setja í þá Ford "47 V8 ásamt gírkassa og hásingu. Þá virkuðu þeir fínt. Síðustu Garantarnir stóðu í mörg ár inn í lagerporti RR við Elliðaár og var svo hent. Þeir fóru aldrei á götuna. Gaman væri ef einhver gæti fundið myndir.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 17 Júl 2008, 10:42

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 17 Júl 2008, 10:50

Einusinni voru fluttir inn vörubílar frá austurþýskalandi loftkældir og hétu IFA HORSE. Það er einn svoleiðis á egilstöð sem er frekar heilegur.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 17 Júl 2008, 11:25

Þeir voru akkúrat svona, einsog þessi með rauðakross merkinu. Ansk. var gaman að sjá þetta.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 17 Júl 2008, 12:29

Siggi Royal skrifaði:Þeir voru akkúrat svona, einsog þessi með rauðakross merkinu. Ansk. var gaman að sjá þetta.


:)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Næstu

Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron