Lada Sport-pickup

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 23 Maí 2010, 23:54

Það er eitthvað helvítis vesen að fá bílin til að ganga og taka gjöf þegar hann er kaldur. alveg spurning hvort maður neiðist til að taka subaru blöndungin af og setja orginal lödu blöndung á aftur. Annars á pabbi Gamlan toyota hiace og verð að viðurkenna að mig langar frekar mikið til að taka mótorin úr honum (2,4 disel ef ég man rétt) mikið hentugra að vera með díselbíl sem er hvort sem er bara notaður heimavið. En held ég komi því nú samt því miður aldrei í verk.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 24 Maí 2010, 21:16

Jæja hér koma nokkrar nýjar myndir af "bílnum" (lödunni/pickupnum)
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Það gekk svona ljómandi vel hjá mér í dag (24þ05.10) að sjóða saman felgur til að hafa hana á tvöföldum að aftan. Svo held ég að ég hafi líka náð að stilla blöndungin. En Hún þjappar illa á aftasta held það sé útaf óþéttum ventli. En á meðan hún fer í gang og hægt að keyra ætla ég ekkert að skipta mér af því.l
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf blackhole » 26 Maí 2010, 01:21

hver er sagan með þennann dodge á seinustu myndinni?

4x4 turbo eða framhjóla drifinn?
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 26 Maí 2010, 12:13

Framhjóladrifinn. engin túrbína. V6 3 lítra ef ég man rétt frá mitsubishi
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron