amc eagle

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

AMC Pacer

Pósturaf Benedikt Heiðdal Þorbjörn » 15 Júl 2008, 08:20

Sæll og takk fyrir svarið. Steini lætur aldrei Pacer-inn sinn.
Enn það hlýtur að vera til Pacer, ég frétti af þessum í Aðaldal
Fyrir norðan.
Með kveðju.
Benedikt Heiðdal
Benedikt Heiðdal Þorbjörn
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 31 Maí 2006, 01:05
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 15 Júl 2008, 12:33

ertu eithvað klikkaður :lol: það á ekki að farga þessu, það er loksins eithvað að fara að gerast í gremlin óryðgaður bíll sem er geymdur inni hitt hræið er bara varahluta bíll hann má grotna.
en með pacer þá er sá guli að grotna á geymslusvæðinu og svo stendur einn blár á beit fyrir austan veit ekki nákvæmlega hvar.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

AMC Gremiln

Pósturaf Benedikt Heiðdal Þorbjörn » 16 Júl 2008, 11:25

Takk Ásgrímur, mér létti við að fá þessa frétt !!!
Gamann væri þó að fá að fylkjast með þessari upp gerningu
Égh er nefnilega með 3 í vinslu.
Hver á þennann gula Pacer á geimslu svæðinu ?
Er einhver hér á spjallinu sem getur vísað á þann bláa fyrir austan ?.
Er ekki þessi blái í Aðaldal.
Ég ræddi við einhvern hér um daginn um þann bíl!!
Hafið þið skoðað vefinn hjá svíunum ?,
slóðin er,
(www.annonsborsen.se) . Skoðið þenna link. þarna eru mikið maggn af alskonar bílum og tækjum .

Með AMC Kveðju.
Benedikt Heiðdal.
Benedikt Heiðdal Þorbjörn
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 31 Maí 2006, 01:05
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 21 Júl 2008, 18:49

þessi blái var í aðaldal fyrir einhverjum 5 árum eða meira, var farin að slappast þá, heyrði síðast af honum á beit fyrir austan, man ekkert hvar,
veit ekki hver á þetta en þetta var þarna enþá í vor
[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/geymslusviogfleira026.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron