Delorean 1981

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Delorean 1981

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Jan 2007, 21:52

Ættla að setja hér inn áður óséðar myndir af Delorean-inum, þar sem það er nú stutt síðan hann var á þessu aldursskeiði
Mynd
Mynd
Mynd
Fl. myndir hér
En þarna var ég að sýna honum öldruðum afa mínum bílinn, blessuð sé minning hans, í lok sumars 2005, stuttu eftir kaupin.
Síðast breytt af ztebbsterinn þann 07 Feb 2007, 22:51, breytt samtals 1 sinni.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Gaui » 20 Jan 2007, 21:58

Flottur [4 Gaman að svona eintak skuli vera til hér. [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf JBV » 20 Jan 2007, 22:42

Æðislegur bíll.
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 20 Jan 2007, 23:39

Þetta finnst mér vera merkilegasti bíllinn hér á landi ef frá er talinn Cordinn.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Jan 2007, 00:02

Þakka ykkur fyrir, en þess má við bæta til fróðleiks að þessi bíll er ekinn um 8.000 mílur :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Gaui » 21 Jan 2007, 12:12

ztebbsterinn skrifaði:Þakka ykkur fyrir, en þess má við bæta til fróðleiks að þessi bíll er ekinn um 8.000 mílur :wink:
Gaman væri að fá nánari útlistun á bílnum. hvernig þú fékkst hann, er hann ekki úr áli, gangkram og fleirra og fleirra? [9
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Gunnar Örn » 21 Jan 2007, 13:38

Ég væri líka áhugasamur um VIN númerið á honum ef þú veist það?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Moli » 21 Jan 2007, 20:52

Gunnar Örn skrifaði:Ég væri líka áhugasamur um VIN númerið á honum ef þú veist það?


sæll VIN númerið er SCEDT26T3BD007175.

Ég hef alltaf verið agalega skotinn í þessum bíl, hann var einmitt í geymslu í bílageymslu hjá frænda í Áshollti fljótlega eftir að hann kom, þá hugsaði ég með mér að þetta væri sko bíll sem ég ætlaði að eignast. En það kom annað á daginn. :lol:

Hvernig kom það til að þú eignast bílinn af Sindra Stál, ekki auglýstu þeir bílinn til sölu? :)
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Jan 2007, 22:23

Smá fróðleikur,

Þessi bíll er þannig upp byggður:

Það er undirvagns grind úr stáli

Mynd
Mynd

Burðarvirki úr trefjaplasti

Mynd

Boddy úr burstuðu ryðfrýu stáli

Mynd

Véin er 2,8 v6 vél, hönnuð af Peugeot, en þetta er sama blokkin og var í Volvo 760 GLE bílnum

Mynd

Hún er staðsett fyrir aftan bílstjóra

Bíllinn er 2 manna

Hann er 114 cm á hæð með hurðir lokaðar, en 196,2 cm með hurðir opnar.


Það er búið að vera draumur minn að eignast svona bíl frá því ég sá myndirnar "Back to the future" sem polli, en þær myndir hafa verið í miklu uppáhaldi vegna þessa.

Steini í Svissinum var búinn að sjá um viðhaldið á þessum fyrir Sindra Stál. Eitt skiptið rak ég augun í þennan bíl fyrir utan Svissinn, en þar og þá eru þessar myndir teknar 1 2 3 4 5 6 7 8 undirvagn (restin hér)

Ég hitti á hann Steina og spurði um bílinn. Eftir það samtal vorum við á þeim buxunum að ef maður ætti að kaupa þennan bíl af þeim væri tíminn núna. Þetta var í ágúst 2004.
Hálft ár leið þar til ég settist við símann og hringdi í Sindra Stál, í kjölfarið hófust samningaviðræður sem tóku svo enda hálfu ári síðar, eða í ágúst 2005.

Bíllinn var aldrei auglýstur til sölu, ég fór bara og keypti hann :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Gunnar Örn » 21 Jan 2007, 22:29

Stórglæsilegur bíll, hann er alveg örugglega fín lífeyrir eftir 30 ár.

Ég hef einmitt alltaf verið mjög veikur fyrir þessum bílum eftir að hafa séð Back to the future.

til að toppa þig þá verður maður sem sagt að semja við söfnin sem eiga þessa Gylltu sem voru framleiddir.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 21 Jan 2007, 23:07

Þessi bíll hefur greinilega komist í réttar hendur á réttum tíma.

Gaman að sjá myndirnar. Ég hafði t. d. ekki hugmynd um að vélin væri afturí.

(Rassmótor eins og orðasmiðurinn Rúnar myndi segja).
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 22 Jan 2007, 23:25

Gunnar Örn skrifaði:Stórglæsilegur bíll, hann er alveg örugglega fín lífeyrir eftir 30 ár.

Ég hef einmitt alltaf verið mjög veikur fyrir þessum bílum eftir að hafa séð Back to the future.

til að toppa þig þá verður maður sem sagt að semja við söfnin sem eiga þessa Gylltu sem voru framleiddir.


Já það átti að framleiða 100 stikki sem voru húðaðir með 24 karata gulli en aðeins nokkrir tugir (eða hvort að það náði öðrum tug?) bíla framleiddir :wink:

Georg Theodórsson skrifaði:Þessi bíll hefur greinilega komist í réttar hendur á réttum tíma.

Gaman að sjá myndirnar. Ég hafði t. d. ekki hugmynd um að vélin væri afturí.

(Rassmótor eins og orðasmiðurinn Rúnar myndi segja).


Það var nefnilega einmitt það, Sindra Stál skipti um eigendur í samningar ferlinu og nýji eigandinn var ekki mikill bílaáhugamaður og maður veit þá ekkert hvert eða hvernig hefði farið fyrir þessum bíl.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Gunnar Örn » 23 Jan 2007, 15:27

Já það átti að framleiða 100 stikki sem voru húðaðir með 24 karata gulli en aðeins nokkrir tugir (eða hvort að það náði öðrum tug?) bíla framleiddir


Ég las einhverstaðar að einungis þrír gullhúðaðir bílar hefðu verið framleiddir, tveir voru pantaðir af söfnum í bandaríkjunum og kostuðu þá $85.000, og síðan var einn settur saman úr auka gullhúðuðum hlutum sem voru til þegar framleiðsluni lauk í árslok 1982 og ber sá bíll hæsta VIN númerið af öllum DMC bílunum.
Innréttingarnar í þessum tveimur safnabílum eru úr fallegu brúnu hnakkaleiðri en innréttingin í þessum síðasta var víst einhvað lakari.

Bílarnir tveir í bandaríkjunum eru í mjög fínu standi og hafa bara verið til sýnis alla tíð og verða það líklega áfram en afdrif síðasta bílsins eru ókunn að mér skillst, við þyrftum að finna hann?
Síðast breytt af Gunnar Örn þann 23 Jan 2007, 17:34, breytt samtals 1 sinni.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 23 Jan 2007, 16:17

Gunnar Örn skrifaði:
Já það átti að framleiða 100 stikki sem voru húðaðir með 24 karata gulli en aðeins nokkrir tugir (eða hvort að það náði öðrum tug?) bíla framleiddir


Ég las einhverstaðar að einungis þrír gullhúðaðir bílar hefðu verið framleiddir, tveir voru pantaðir af söfnum í bandaríkjunum og kostuðu þá $85.000, og síðan var einn settur saman úr auka gullhúðuðum hlutum sem voru til þegar framleiðsluni lauk í árslok 1982 og ber sá bíll hæsta VIN númerið af öllum DMC bílunum.
Innréttingarnar í þessum tveimur safnabílum eru úr fallegu brúnu hnakkaleiðri en innréttingin í þessum síðasta var víst einhvað lakari.

Bílarnir tveir í bandaríkjunum eru í mjög fínu standi og hafa bara verið til sýnis alla tíð og verða það líklega áfram en afdrif síðasta bílsins eru ókunn að mér skillst, við þirftum að finna hann?


Þú ferð í það :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 07 Feb 2007, 22:54

Mynirnar efst hafa eitthvað færst til í myndaalbúminu, búinn að kippa því í lag :wink:

En eitthver vef stjórnandi verður að ná þessum hakkara héðan út sem postaði td. hér fyrir ofan mig :?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron